Fyrir tveim árum síðan, í dag, keypti ég mér iPhone og það var sá fyrsti sem ég hafði nokkurn tíman átt. Fyrir það hafði ég verið með allskonar Android síma frá hinum og þessum framleiðendum.Lesa meira
Ég veit að margt sem ég fjalla um á þessari síðu minni nýverið hefur verið þunglyndi og vanlíðan, en það er umræðuefni sem mér finnst hafa verið svolítið taboo í gegnum tíðina og þar semLesa meira
Ný vinna Eins og flestir vita þá var mér og fleirum sagt upp fyrr í ár í einni af tveimur hópuppsögnum hjá Origo. Síðan þá hef ég bara verið að vinna í að koma CREOLesa meira
Nú þarf að spóla til baka ansi mörg ár, ég var á þessum tíma með litað svart hárið með rauðum strípum (a la Palli sko). Var að vinna hjá Aktu Taktu á Sogavegi, en þaðLesa meira
Fyrir þá sem ekki þekkja mig það vel eða þá sem hreinlega ekki vissu, þá er tónlist mér í blóði borin ef svo mætti að orði komast. Ég tengi minningar og tilfinningar gríðarlega mikið viðLesa meira
Þá er haustið komið að nýju með fyrstu lægðina. Í gær var menningarnótt í Reykjavík og ég var bara heima lasinn og var kominn í bælið vel fyrir flugeldasýninguna sem ég hafði hugsað mér aðLesa meira
Það verður nú að segjast að ég hef ekki verið eins duglegur og ég ætlaði mér hérna á síðunni minni nýverið. En það er þó af góðri ástæðu. CREO Ljós Ég ákvað fyrir um tveimurLesa meira
Ég er nú ekki beint þekktur sem klöguskjóða, allavega ekki svo að ég viti, en ég held það sé kominn tími til að ég tjái mig aðeins um þetta mál. Málið er að fyrir einhverjumLesa meira
Sumardagurinn fyrsti var í gær og ég ákvað að skella mér og frúnni í smá ævintýraferð á bílnum. Við settum allt myndavéla dótið okkar í bílinn, versluðum okkur smá snarl og héldum á vit ævintýranna.Lesa meira