Skip to content

axelrafn.org

Mitt horn á netinu

  • Forsíða
  • Um mig
  • Verkefni
    • Andlit fólksins
  • Hafðu samband
    • Módel í fast samstarf
  • Yfirlýsing um persónuvernd

Category: Almennt

Almennt

Nútíma lúxus

Axel RafnJanuary 11, 2020January 11, 2020
Nútíma lúxus
Fyrir tveim árum síðan, í dag, keypti ég mér iPhone og það var sá fyrsti sem ég hafði nokkurn tíman átt. Fyrir það hafði ég verið með allskonar Android síma frá hinum og þessum framleiðendum.Lesa meira
Almennt

Það að detta úr takti

Axel RafnNovember 15, 2019
Það að detta úr takti
Ég veit að margt sem ég fjalla um á þessari síðu minni nýverið hefur verið þunglyndi og vanlíðan, en það er umræðuefni sem mér finnst hafa verið svolítið taboo í gegnum tíðina og þar semLesa meira
Almennt

Breytingar og framför

Axel RafnNovember 10, 2019November 10, 2019
Breytingar og framför
Ný vinna Eins og flestir vita þá var mér og fleirum sagt upp fyrr í ár í einni af tveimur hópuppsögnum hjá Origo. Síðan þá hef ég bara verið að vinna í að koma CREOLesa meira
Almennt

Tónlistarhornið – Moloko – Sing it back

Axel RafnAugust 28, 2019August 26, 2019
Tónlistarhornið – Moloko – Sing it back
Nú þarf að spóla til baka ansi mörg ár, ég var á þessum tíma með litað svart hárið með rauðum strípum (a la Palli sko). Var að vinna hjá Aktu Taktu á Sogavegi, en þaðLesa meira
Almennt

Tónlistarhornið – Armin van Buuren – Cosmos

Axel RafnAugust 26, 2019August 26, 2019
Tónlistarhornið – Armin  van Buuren – Cosmos
Fyrir þá sem ekki þekkja mig það vel eða þá sem hreinlega ekki vissu, þá er tónlist mér í blóði borin ef svo mætti að orði komast. Ég tengi minningar og tilfinningar gríðarlega mikið viðLesa meira
Almennt

Þessi tími árs

Axel RafnAugust 25, 2019August 25, 2019
Þessi tími árs
Þá er haustið komið að nýju með fyrstu lægðina. Í gær var menningarnótt í Reykjavík og ég var bara heima lasinn og var kominn í bælið vel fyrir flugeldasýninguna sem ég hafði hugsað mér aðLesa meira
Almennt

Enn á lífi

Axel RafnJune 1, 2019June 1, 2019
Enn á lífi
Það verður nú að segjast að ég hef ekki verið eins duglegur og ég ætlaði mér hérna á síðunni minni nýverið. En það er þó af góðri ástæðu. CREO Ljós Ég ákvað fyrir um tveimurLesa meira
Almennt

Leiðindar vinkonan sem ég á

Axel RafnMay 18, 2019May 18, 2019
Leiðindar vinkonan sem ég á
Ég er nú ekki beint þekktur sem klöguskjóða, allavega ekki svo að ég viti, en ég held það sé kominn tími til að ég tjái mig aðeins um þetta mál. Málið er að fyrir einhverjumLesa meira
Almennt

Sumardagurinn fyrsti

Axel RafnApril 26, 2019April 26, 2019
Sumardagurinn fyrsti
Sumardagurinn fyrsti var í gær og ég ákvað að skella mér og frúnni í smá ævintýraferð á bílnum. Við settum allt myndavéla dótið okkar í bílinn, versluðum okkur smá snarl og héldum á vit ævintýranna.Lesa meira

Posts navigation

Older posts
Newer posts
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy

Nýjustu færslur

  • 17 ár November 11, 2020
  • Ást á Linux að aukast aftur November 6, 2020
  • Vandræði í paradís October 16, 2020
  • Ísland er skrítið land October 6, 2020
  • Lágt volume í Ubuntu 20.04 September 26, 2020
  • Að gefast ekki upp August 15, 2020

Myndastraumur

Happy New YearThe PhotographerConfirmationA selfieBoudoir at homeBoudoir at homeMy wifeAurora hunting
More Photos
Proudly powered by WordPress | Theme: Elfie by elfWP.