Fyrst maður má ekkert ferðast og á að halda sig heima, þá hefur tími minn fyrir framan tölvuna aukist verulega. Sem og með önnur snjalltæki á heimilinu. Við höfum verið að horfa meira á YouTube,Lesa meira
Sagan byrjar á því að ég kaupi mér mína fyrstu fasteign hér á Akranesi og skrifa undir pappírana þann 27. desember 2017. Á síðasta degi mars 2018 flytjum við svo inn. Íbúðin sem um ræðirLesa meira
Ég er að leggja mitt af mörkum í að aðstoða vísindamenn með því að gefa þeim aðgang að reiknigetu tölva hjá mér ásamt skjákortum. Lestu um það hér og hvernig það getur hjálpað með COVID-19.
Ég rakst á þessa grein á Fstoppers.com og komst að því að ég er víst sekur um þetta sjálfur. Í grófum dráttum fjallar greinin um að ef þú ert með vissar stillingar í export stillingunumLesa meira