Skip to content

axelrafn.org

Mitt horn á netinu

  • Forsíða
  • Um mig
  • Verkefni
    • Andlit fólksins
  • Hafðu samband
    • Módel í fast samstarf
  • Yfirlýsing um persónuvernd

Category: Greinar

Greinar

Ást á Linux að aukast aftur

Axel RafnNovember 6, 2020November 6, 2020
Ást á Linux að aukast aftur
Fyrst maður má ekkert ferðast og á að halda sig heima, þá hefur tími minn fyrir framan tölvuna aukist verulega. Sem og með önnur snjalltæki á heimilinu. Við höfum verið að horfa meira á YouTube,Lesa meira
Almennt

Að vera gísl í eigin húsnæði

Axel RafnMay 23, 2020September 23, 2020
Að vera gísl í eigin húsnæði
Sagan byrjar á því að ég kaupi mér mína fyrstu fasteign hér á Akranesi og skrifa undir pappírana þann 27. desember 2017. Á síðasta degi mars 2018 flytjum við svo inn. Íbúðin sem um ræðirLesa meira
Almennt

Skrítnar aðstæður

Axel RafnMarch 25, 2020March 25, 2020
Skrítnar aðstæður

Ég er að leggja mitt af mörkum í að aðstoða vísindamenn með því að gefa þeim aðgang að reiknigetu tölva hjá mér ásamt skjákortum. Lestu um það hér og hvernig það getur hjálpað með COVID-19.

Lesa meira
Greinar

Alltaf lærir maður

Axel RafnMarch 6, 2020
Alltaf lærir maður
Ég rakst á þessa grein á Fstoppers.com og komst að því að ég er víst sekur um þetta sjálfur. Í grófum dráttum fjallar greinin um að ef þú ert með vissar stillingar í export stillingunumLesa meira
Almennt

Heiðarlegir viðskiptahættir, eða hvað?

Axel RafnMarch 4, 2020March 4, 2020
Heiðarlegir viðskiptahættir, eða hvað?

Fékk óskemmtilegan og óumbeðinn auglýsingapóst frá íslensku fyrirtæki sem ætti að vita betur. Getur lesið meira um það hér.

Lesa meira
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy

Nýjustu færslur

  • 17 ár November 11, 2020
  • Ást á Linux að aukast aftur November 6, 2020
  • Vandræði í paradís October 16, 2020
  • Ísland er skrítið land October 6, 2020
  • Lágt volume í Ubuntu 20.04 September 26, 2020
  • Að gefast ekki upp August 15, 2020

Myndastraumur

Happy New YearThe PhotographerConfirmationA selfieBoudoir at homeBoudoir at homeMy wifeAurora hunting
More Photos
Proudly powered by WordPress | Theme: Elfie by elfWP.