Þetta verður þung færsla, en þetta er eitthvað sem ég þarf að gera. Mig langar að segja þér mína sögu, frá upphafi. Ég er 41 árs karlmaður með 3 mislukkaðar tilraunir til sjálfsvígs að baki,Lesa meira
Já, í dag eru komin 17 ár síðan ég grenjaði meira á einum sólarhring en ég hafði áður gert yfir heilt ár. Mér var sagt af ljósmóður einu sinni að það væri merki um þroskaLesa meira
Það getur verið svo erfitt að hreinlega ekki bara gefast upp þegar á móti blæs, tala ekki um í þessum fáránlegu aðstæðum sem við finnum okkur í núna. Covid setur strik í reikninginn svo umLesa meira
Ég er að leggja mitt af mörkum í að aðstoða vísindamenn með því að gefa þeim aðgang að reiknigetu tölva hjá mér ásamt skjákortum. Lestu um það hér og hvernig það getur hjálpað með COVID-19.
Já, þetta hljómar kannski eins og biluð plata, rétt eins og nánast hver annar íslendingur þessa dagana. Ég er með viss loforð sem ég hef gefið sjálfum mér fyrir þetta nýja ár, nýtt upphaf efLesa meira
Fyrir tveim árum síðan, í dag, keypti ég mér iPhone og það var sá fyrsti sem ég hafði nokkurn tíman átt. Fyrir það hafði ég verið með allskonar Android síma frá hinum og þessum framleiðendum.Lesa meira
Ég veit að margt sem ég fjalla um á þessari síðu minni nýverið hefur verið þunglyndi og vanlíðan, en það er umræðuefni sem mér finnst hafa verið svolítið taboo í gegnum tíðina og þar semLesa meira