Fyrst maður má ekkert ferðast og á að halda sig heima, þá hefur tími minn fyrir framan tölvuna aukist verulega. Sem og með önnur snjalltæki á heimilinu. Við höfum verið að horfa meira á YouTube,Lesa meira
Borðtölvan hérna heima keyrir dual boot á milli Windows 10 og Ubuntu 20.04.1LTS.Þegar ég hef verið að flakka á milli kerfa þá heyri ég alltaf mikin mun á hljóðstyrk, í Windows er allt mikið hærraLesa meira