Skip to content
Verkefni

Fossarnir hennar Sollu

Þetta verkefni er tileinkað vinkonu sem féll frá of ung. Nýjasti draumur hennar var að fara og skoða alla fossa Íslands á meðan hún gæti, hún náði þó nokkrum en féll svo frá í einni ferð að fossi.