axelrafn.org

Mitt horn á netinu

Lífið heldur áfram

Lífið er ekki alltaf dans á rósum, stundum grefur maður sér sínar eigin holur en maður verður að vinna úr því.

Með allar klær úti

Hvað gerir maður þegar heimurinn er í rugli, atvinnuleysi hrjáir mann og það vantar tekjur?

Skrítnar aðstæður

Ég er að leggja mitt af mörkum í að aðstoða vísindamenn með því að gefa þeim aðgang að reiknigetu tölva hjá mér ásamt skjákortum. Lestu um það hér og hvernig það getur hjálpað með COVID-19.

Alltaf lærir maður

Ég rakst á þessa grein á Fstoppers.com og komst að því að ég er víst sekur um þetta sjálfur. Í…

Heiðarlegir viðskiptahættir, eða hvað?

Fékk óskemmtilegan og óumbeðinn auglýsingapóst frá íslensku fyrirtæki sem ætti að vita betur. Getur lesið meira um það hér.

Ég hef sagt það áður og segi það enn

Já, þetta hljómar kannski eins og biluð plata, rétt eins og nánast hver annar íslendingur þessa dagana. Ég er með…

Nútíma lúxus

Fyrir tveim árum síðan, í dag, keypti ég mér iPhone og það var sá fyrsti sem ég hafði nokkurn tíman…

Það að detta úr takti

Ég veit að margt sem ég fjalla um á þessari síðu minni nýverið hefur verið þunglyndi og vanlíðan, en það…

Breytingar og framför

Ný vinna Eins og flestir vita þá var mér og fleirum sagt upp fyrr í ár í einni af tveimur…

© 2020 axelrafn.org. Theme by Anders Norén.