Já, í dag eru komin 17 ár síðan ég grenjaði meira á einum sólarhring en ég hafði áður gert yfir heilt ár. Mér var sagt af ljósmóður einu sinni að það væri merki um þroskaLesa meira
Fyrst maður má ekkert ferðast og á að halda sig heima, þá hefur tími minn fyrir framan tölvuna aukist verulega. Sem og með önnur snjalltæki á heimilinu. Við höfum verið að horfa meira á YouTube,Lesa meira
Borðtölvan hérna heima keyrir dual boot á milli Windows 10 og Ubuntu 20.04.1LTS.Þegar ég hef verið að flakka á milli kerfa þá heyri ég alltaf mikin mun á hljóðstyrk, í Windows er allt mikið hærraLesa meira
Það getur verið svo erfitt að hreinlega ekki bara gefast upp þegar á móti blæs, tala ekki um í þessum fáránlegu aðstæðum sem við finnum okkur í núna. Covid setur strik í reikninginn svo umLesa meira
Sagan byrjar á því að ég kaupi mér mína fyrstu fasteign hér á Akranesi og skrifa undir pappírana þann 27. desember 2017. Á síðasta degi mars 2018 flytjum við svo inn. Íbúðin sem um ræðirLesa meira